top of page

H l ö ð u l o f t i ð

Sálfræðistofa fyrir börn og foreldra
Hide and Seek

1.

Börn gera vel EF þau geta...

Hvað er CPS ?

2.

Í samvinnu við barnið...

Hvernig

 fer CPS þjálfun fram?

​

3.

Hentar CPS mínu barni...

Fyrir hvaða börn er CPS?

4.

Færniþjálfun fyrir foreldra...

Hverjir fá þjálfun í að nota CPS?

Therapy Sessions
Mín nálgun

Börn geta sýnt krefjandi hegðun þegar þau ráða ekki við kröfurnar sem gerðar eru til þeirra. Hegðun barna hættir að vera erfið þegar þau ráða við þær kröfur sem við gerum.

Því ætti að leggja áherslu á að vinna með kröfur en ekki hegðun.

thorkatla_elin_sigurdardottir.jpg

Þorkatla Elín Sigurðardóttir sálfræðingur 

Lesa meira

​

Sálfræðistofa í hesthúsi

Hlöðuloftið er með viðtalsrými á tveimur stöðum, á Lífsgæðasetur í St. Jó í Hafnarfirði (Suðurgata 41) og á Sörlaskeiði 32 sem er í hesthúsahverfinu í Hafnarfirði. Við sérhæfum okkur í að vinna með börnum með óhefðbundnum en gagnreyndum aðferðum þegar það á við. Flest viðtöl fara fram á stofunni í St Jó en þegar valið er að nýta nálægð við dýr í meðferðarskini þá fer sú vinna fram í hesthúsinu á Sörlaskeiði.

 

Nálægð við dýr gerir meðferðina oft meira spennandi fyrir mörg börn auk þess sem það getur flýtt fyrir árangri. Umhverfið hentar þó ekki öllum, sérlega ekki þeim sem eru með dýraofnæmi . Nálægð við hesta er t.d. nýtt til að útskýra félagsleg samskipti, draga úr streitu eða vinna með traust en ekki er farið á hestbak.

Contact
"Ég þarf að hugsa í smá stund, það hefur aldrei neinn spurt mig áður hvað mér finnst um þetta"

Aron, 8 ára

bottom of page